Við höfum áralanga reynslu af tryggingum og fjármálum en erum að taka fyrstu skrefin í nýrri þjónustu fyrir þig. Með því að óska eftir tilboði tekur þú þátt í að þróa framtíðina í fjármálaþjónustu, þar sem neytendur stýra ferðinni.
Við höfum síðustu mánuði hjálpað fólki að fá tilboð í tryggingar. Ljóst er að eftirspurn er eftir þeirri þjónustu. Við vinnum nú að uppfærslu þjónustunnar til að svara enn betur eftirspurn og þörfum neytenda. Skráðu þig endilega á póstlistann okkar til að fylgjast með!